Persónuvernd

1 - Um UnoAR vefsvæðið.

Vefsíðan UnoAR(www.uno.is) er að fullu í eigu Uno ehf, k.t. 4603200460.

Síðan er upplýsingasíða um lausnina UnoAR.

 

2 - Notkun á vefnum

Við notum ólíka tækni við söfnun og geymslu upplýsinga þegar vefurinn okkar er notaður, þ.á.m. vefkökur(e. cookies). Vefkökum er komið fyrir í vafranum til þess að hámarka virkni vefsins og að gera um leið upplifun þína sem besta.

Hægt er að lesa nánar um verklag fyrir vefkökur hér.

 

3 - Persónulegar upplýsingar

Vefurinn safnar engum persónulegum upplýsingum.

 

4 - Uppfærlsur á persónuverndarstefnu

Persónuverndarstefna UnoAR verður uppfærð ef ástæða þykir til.

 

Útgáfudagur 03.11.2021

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta notendaupplifun.  Með því að halda áfram á vefsíðunni samþykkir þú notkun á vafrakökum.

Back to top